Þarft þú hjálp?
Gjöf sem gefur
Minningar­kort
jólagjafir
Jólaaðstoð

Vilt þú styrkja starfið?

Fréttir úr starfinu

Síðustu tvö ár þau þyngstu frá hruni

Leita verður aftur til hrunáranna 2009 – 2010 til að finna fleiri umsækjendur um jólaaðstoð Hjálparstarfs kirkjunnar en fyrir jólahátíðirnar 2022 og 2023. Þegar allt er talið fengu á milli sautján og átján hundruð fjölskyldur aðstoð til að geta gert sér dagamun og glaðst um hátíðirnar 2022 og 2023. Þegar rýnt er í gögn Hjálparstarfsins […]

Uppgjöf kemur ekki til greina

Valdeflingarverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar í Kampala, höfuðborg Úganda, er í þágu barna og ungmenna á aldrinum 13-24 ára og og starfið fer fram í þremur af fátækrahverfum borgarinnar, Rubage, Nakawa og Makindye. Verkefnið er unnið í samstarfi við Hjálparstarf Lútherska heimssambandsins í Úganda og samtökin UYDEL (Ugandan Youth Development Link) sem hafa áratuga reynslu af því […]

Vélvirki á leið í tískubransann

Það er hvorki hátt til lofts né vítt til veggja á bifreiðaverkstæðinu MB Motor Garage í Kampala, höfuðborg Úganda. Á óupplýstu verkstæðinu úir og grúir af vélahlutum, verkfærum og fjölmörgu smálegu sem til fellur. Verkstæðið er reyndar svo lítið að öll helstu verk eru unnin utan dyra. Inni á verkstæðinu má engu að síður finna […]

Draumar um betra líf geta ræst

Í Úganda er Hjálparstarf kirkjunnar í samstarfi við samtökin Ugandan Youth Development Link, UYDEL, sem hafa áratuga reynslu af því að vinna með ungu fólki í fátækrahverfum höfuðborgarinnar Kampala og eru leiðandi í baráttunni gegn mansali og barnaþrælkun í landinu.   Í höfuðborginni reka samtökin smiðjur fyrir börn og ungmenni á aldrinum 13-24 ára og […]

Styrkja