Þarft þú hjálp?
Gjöf sem gefur
Minningar­kort
jólagjafir
Jólaaðstoð

Vilt þú styrkja starfið?

Fréttir úr starfinu

Vinir Hjálparstarfsins koma saman og fræðast um starfið

Vinir Hjálparstarfs kirkjunnar koma saman í safnaðarheimili Grensáskirkju mánudaginn 29. apríl kl. 12:00 og snæða saman. Öll sem áhuga hafa á starfi Hjálparstarfs kirkjunnar og vilja leggja starfinu lið eru hjartanlega velkomin. Skráning Tilkynna þarf þátttöku á netfangið help@help.is eða í síma 528 4400 fyrir kl. 9:00 fimmtudaginn 25. apríl. Verð fyrir máltíðina er 3.000 kr. og […]

Milljónir Eþíópa á flótta vegna stríðs og þurrka

Tæplega þrjár og hálf milljón Eþíópa eru á vergangi innan landamæra landsins, að mati Alþjóðlegu fólksflutningastofnunar Sameinuðu þjóðanna (IOM). Flóttafólkið heldur til á um það bil 2.500 stöðum á tólf aðskildum svæðum innan landsins, segir í úttekt samtakanna. Ástæður þess að fólk hefur flúið heimili sín eru þrennar helstar; ófriður, þurrkar og spenna á milli ólíkra hópa. Lang algengast […]

Síðustu tvö ár þau þyngstu frá hruni

Leita verður aftur til hrunáranna 2009 – 2010 til að finna fleiri umsækjendur um jólaaðstoð Hjálparstarfs kirkjunnar en fyrir jólahátíðirnar 2022 og 2023. Þegar allt er talið fengu á milli sautján og átján hundruð fjölskyldur aðstoð til að geta gert sér dagamun og glaðst um hátíðirnar 2022 og 2023. Þegar rýnt er í gögn Hjálparstarfsins […]

Uppgjöf kemur ekki til greina

Valdeflingarverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar í Kampala, höfuðborg Úganda, er í þágu barna og ungmenna á aldrinum 13-24 ára og og starfið fer fram í þremur af fátækrahverfum borgarinnar, Rubage, Nakawa og Makindye. Verkefnið er unnið í samstarfi við Hjálparstarf Lútherska heimssambandsins í Úganda og samtökin UYDEL (Ugandan Youth Development Link) sem hafa áratuga reynslu af því […]

Styrkja