Reikningsnúmer:
Verkefni erlendis:
0334-26-50886
Verkefni innanlands:
0334-26-27
kt. 450670-0499
Söfnunarsímar
907 2002
hjálp heima, 2500 kr.
907 2003
hjálp erlendis, 2500 kr.
viltukaupagjafabref
Viltu senda
minningarkort?
„Aldrei verið hamingjusamari en akkúrat hér á Indlandi" 20.04.2010

„Við höfum aldrei verið hamingjusamari en akkúrat hér á Indlandi" segir Ármann Hákon Gunnarsson í nýlegu bréfi. Ármann er ásamt eiginkonu sinni Hörpu Stefánsdóttur sjálfboðaliði hjá SAM samtökunum, samstarfsaðila Hjálparstarfsins sem m.a. leysa þrælabörn í Kanchipuram á Indlandi úr ánauð. Ármann og Harpa sem eru að vinna að rannsókn á afdrifum þrælabarna eftir að þau hafa verið leyst úr ánauð, sinna auk þess fjölbryettum verkefnum. Þau eru þessa stundina að vinna að ljósmyndasýningu um sögu Irula frumbyggja, aðstæður þeirra og baráttu og kenna ensku við skóla SAM svo fátt eitt sé nefnt. Sjá má pistil frá þeim á trú.is og á heimasíðu djáknafélgasins.

Til baka