Reikningsnúmer:
Verkefni erlendis:
0334-26-50886
Verkefni innanlands:
0334-26-27
kt. 450670-0499
Söfnunarsímar
907 2002
hjálp heima, 2500 kr.
907 2003
hjálp erlendis, 2500 kr.
viltukaupagjafabref
Viltu senda
minningarkort?
Fermingarbörn í Lindakirkju safna til innanlandsaðstoðar Hjálparstarfsins 01.03.2010

Eftir messu í Lindakirkju 21. febrúar síðastliðinn héldu fermingarbörn flóamarkað til styrktar innanlandsaðstoð Hjálparstarfsins. Markmiðið var að bjóða fólki nytsama hluti á lágu verði og um leið styrkja gott málefni. Fjölbreytt úrval hluta og fatnaðar var í boði. Margir nýttu sér tækifærið og eignuðust eigulega hluti fyrir nokkrar krónur. Þetta skemmtilega framtak fermingarbarnanna skilaði rúmlega 17.000 krónum til innanlandsaðstoðar Hjálparstarfsins. Innilegar þakkir!

Til baka