Reikningsnúmer:
Verkefni erlendis:
0334-26-50886
Verkefni innanlands:
0334-26-27
kt. 450670-0499
Söfnunarsímar
907 2002
hjálp heima, 2500 kr.
907 2003
hjálp erlendis, 2500 kr.
viltukaupagjafabref
Viltu senda
minningarkort?
Að rækta garðinn sinn 22.07.2015
Meginmarkmið verkefnisins er að stuðla að aukinni vitund um hollustu grænmetis og aukinni neyslu þess. Með því getur fólk bætt verkkunnáttu sína og aukið hreyfingu og útiveru. Það stuðlar að samveru foreldra og barna og vinnu fjölskyldunnar að sameiginlegu markmiði. Foreldrar fá tækifæri til að vera góð fyrirmynd fyrir börn sín og skapa sameiginlegar gæðastundir sem eru svo mikilvægar fyrir börnin að setja í minningarbankann. Með því að rækta eigin fæðu er líka hægt að spara útgjöld heimilisins. Verkefnið er liður í heildrænni nálgun í stuðningi við skjólstæðinga hjálparsamtakanna sem hlutu til þess styrk úr Lýðheilsusjóði.
Til baka