Reikningsnúmer:
Verkefni erlendis:
0334-26-50886
Verkefni innanlands:
0334-26-27
kt. 450670-0499
Söfnunarsímar
907 2002
hjálp heima, 2500 kr.
907 2003
hjálp erlendis, 2500 kr.
viltukaupagjafabref
Viltu senda
minningarkort?
31.01.2014

Elda - sauma - skipta um kló

Gerðu það sjálf/ur

Viltu:

  • Elda hollari mat? Nýta afgangana betur? Skipuleggja innkaupin? Töfra fram veislu fyrir lítinn aur?
  • Gera við flíkurnar sjálf/ur? Skipta um rennilás á gallabuxunum? Breyta gömlu í nýtt?
  • Verða handlagnari og bjarga þér sjálf/ur heima við? Skipta um kló? Setja upp ljós?

Þá er þetta námskeiðið fyrir þig!

  • Vinnustofur í bland við fyrirlestra um hvernig við getum styrkt sjálfsmyndina og stjórnað fjármálunum betur
  • Einu sinni í viku - Hefst 17. febrúar kl. 13:00
  • Í húsnæði Hjálpræðishersins í Mjódd
  • Aðgangur ókeypis, takmarkaður fjöldi þátttakenda, fyrstur kemur fyrstur fær
  • Hafðu samband og bókaðu þig í síma 8490036 eða 5284400

Barnagæsla á staðnum á meðan námskeiði stendur

Bestu þakkir til Sorpu sem styrkir verkefnið.

Til baka