Reikningsnúmer:
Verkefni erlendis:
0334-26-50886
Verkefni innanlands:
0334-26-27
kt. 450670-0499
Söfnunarsímar
907 2002
hjálp heima, 2500 kr.
907 2003
hjálp erlendis, 2500 kr.
viltukaupagjafabref
Viltu senda
minningarkort?
ACT Alliance bregst við neyðarástandi í Sýrlandi 01.11.2013

Í Sýrlandi búa 22 milljónir manna. Neyðarástandið sem þar ríkir hefur bein áhrif á 7 milljónir manna. 4.3 milljónir eru flóttamenn innan Sýrlands, 2.2 milljónir hafa flúið til nágrannalanda, felstir til Líbanon, Jórdaníu og Tyrklands. Helmingurinn eru börn. Hjálparstarf kirkjunnar er aðili að ACT Alliance sem sinnir neyðarhjálp í Sýrlandi og nágrannalöndum. Fimm ACT-aðilar  eru að störfum á svæðinu þar af er IOCC (International Othodox Christian Charity) með aðgerðir innan landamæra Sýrlands. Rudelmar De faria meðlimur í stjorn ACT Alliance útskýrir í myndbandinu sem má sjá hér ástandinu og hvað ACT aðilar eru að gera.

Til baka