Reikningsnúmer:
Verkefni erlendis:
0334-26-50886
Verkefni innanlands:
0334-26-27
kt. 450670-0499
Söfnunarsímar
907 2002
hjálp heima, 2500 kr.
907 2003
hjálp erlendis, 2500 kr.
viltukaupagjafabref
Viltu senda
minningarkort?
Sorpa styrkir Framtíðarsjóð 07.10.2013

Þann 4. október síðastliðinn var úthlutað styrkjum af ágóða af sölu nytjamarkaðar Sorpu, Góða hirðinum. 17 góðgerðarfélög og verkefni voru styrkt um alls tæpar 10 milljónir króna.  Framtíðarsjóður Hjálparstarfs kirkjunnar fékk úthlutað 750.000 krónum. Framtíðarsjóður styður ungmenni til stúdentsprófs, sveinsprófs eða annars sem leiðir til starfsréttinda eða opnar leið til háskolanáms. Nemendur fá aðstoð við að greiða námsgögn, skólagjöld, kaupa tölvu eða greiða annan kostnað sem gæti orðið hindrun í að ljúka námi. Um leið og Hjálparstarf kirkjunna þakkar þennan góða stuðning hvetur hann alla til að nýta sér Góða hirðinn og þannig ekki bara fá góða hluti á frábæru verði heldur líka styrkja góð málefni. Sjá frétt á heimasíðu Sorpu.

Til baka