Risavatnsból finnst undir eyðimörk
12.09.2013
![]() |
Það er víða vatnsskortur í Keníu, fram hafa komið vísbendingar um risavatnsból undir eyðimörk í Norður-Keníu sjá áhugaverða frétt á Vísi.