Reikningsnúmer:
Verkefni erlendis:
0334-26-50886
Verkefni innanlands:
0334-26-27
kt. 450670-0499
Söfnunarsímar
907 2002
hjálp heima, 2500 kr.
907 2003
hjálp erlendis, 2500 kr.
viltukaupagjafabref
Viltu senda
minningarkort?
Áheit fyrir Hjálparstarfið komin í 129.500 krónur 20.08.2013

Nú nálgast Reykjavíkurmaraþon sem verður laugardaginn 24. ágúst. Við skorum á alla að heita á þá hlaupara sem hlaupa fyrir Hjálparstarfið.  Nú hafa átta hlauparar safnað áheitum og heildarupphæðin er komin í 129500 krónur. Einfalt er að heita á hlauparana á www.hlaupastyrkur.is finna Hjálparstarfið undir góðgerðarfélög og ganga frá stuðningu með greiðslukorti eða með því að senda sms. Munum að margt smátt gerir eitt stórt!

Til baka