Heimsljós - frábært veftímarit um þróunarmál
12.06.2013
![]() |
Heimsljós - veftímarit um þróunarmál kemur út vikulega. Frábært tímarit með fjölbreytta umfjöllun og fjöldann allan af krækjum á áhugavert efni um þróunarmál. Meðal efnis í nýjasta tölublaðinu:
- Lokaverkefni Þróunarsamvinnustofnunar í Níkaragva: Jákvæðar niðurstöður úttektar á jarðhitaverkefni
- Vannæring orsök 45% dauðsfalla allra barna yngri en 5 ára: Alþjóðleg baráttuherferð gegn barnadauða - áhersla á næringu
- Hópur sérfræðinga undir forystu Jeffrey D. Sachs: Aðgerðaráætlun fyrir sjálfbæra þróun kynnt í nýrri skýrslu
- Grænn vöxtur í öndvegi: Eina leiðin til að halda uppi hagvexti og þróun til framtíðar
- Árangur af þróunarstarfi síðustu ára - mestu framfarir í sögunni!
- Tónlistarmenn troða upp í aðdraganda G8 fundarins
- Alþjóðlegur baráttudagur gegn barnaþrælkun