Reikningsnúmer:
Verkefni erlendis:
0334-26-50886
Verkefni innanlands:
0334-26-27
kt. 450670-0499
Söfnunarsímar
907 2002
hjálp heima, 2500 kr.
907 2003
hjálp erlendis, 2500 kr.
viltukaupagjafabref
Viltu senda
minningarkort?
Sunnudagaskólabörn í Áskirkju gefa 40.000 krónur í vatnsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar 16.12.2009

Margt smátt gerir eitt stórt! Það sannast svo sannarlega í sunnudagaskólanum í Áskirkju en þar hafa börnin á hverjum sunnudegi ársins sett í bauk Hjálparstarfs kirkjunnar. „Börnin eru mjög spennt fyrir þessum hluta samverunnar og þau sem ekki hafa pening fá mynnt hjá okkur og eru með í að gefa. Þetta er ómissandi hluti hverrar samveru og hefur líka uppeldislegt gildi. Það er nefnilega gaman og gott að gefa“ segir Hildur Gunnarsdóttir einn af umsjónarmönnum sunnudagaskólans í Áskirkju. Hjálparstarfið þakkar börnunum kærlega fyrir.

Til baka