Jólablað Hjálparstarfsins komið út
04.12.2012
![]() |
Margt smátt, jólablað Hjálparstarfsins var fylgiblað með Fréttablaðinu s.l. laugardag. Í því er fjölbreytt efni um starfið og jólasöfnunin undir yfirskriftinni, Hreint vatn gerir kraftaverk, kynnt sérstaklega. Blaðið má sjá hér.