Reikningsnúmer:
Verkefni erlendis:
0334-26-50886
Verkefni innanlands:
0334-26-27
kt. 450670-0499
Söfnunarsímar
907 2002
hjálp heima, 2500 kr.
907 2003
hjálp erlendis, 2500 kr.
viltukaupagjafabref
Viltu senda
minningarkort?
Fermingarbarnasöfnun hefur gengið vel 12.11.2012

Enn er ekki búið að taka saman lokaniðurstöðu fermingarbarnasöfnunar ársins, ófærð og vont veður orsakaði að söfnunun frestaðist sums staðar. Söfnunin hefur gengið mjög vel víða t.d. á Húsavík þar sem hressir krakkar gengu í hús og söfnuðu 215.000 krónur. Á Siglufirði söfnuðust 110.000 krónur, í Bústaðasókn 295.000, í Grafarvogssókn komu inn 340.000, 78.000 í Ásprestakalli og 78.000 á Seyðisfirði svo einhverjir séu nefndir af handahófi. Þökkum fermingarbörnunum fyrir dugnað og öllum sem hafa gefið. Við bíðum spennt eftir lokaniðurstöðunni sem kemur í ljós síðar.  Á myndinni má sjá hressa krakka á Húsavík með prestinum sínum Sighvati og Hafliða sjálfboðaliða, í þann mund sem þau eru að leggja af stað í söfnunina. 

Til baka