Reikningsnúmer:
Verkefni erlendis:
0334-26-50886
Verkefni innanlands:
0334-26-27
kt. 450670-0499
Söfnunarsímar
907 2002
hjálp heima, 2500 kr.
907 2003
hjálp erlendis, 2500 kr.
viltukaupagjafabref
Viltu senda
minningarkort?
Stórkostlegur árangur í fermingarbarnasöfnun á Akranesi 31.10.2012

Greinilegt er að Íslendingar, með allt sitt hreina vatn, vilja styrkja aðgerðir til að tryggja fólki á svæðum þar sem vatn er af skornum skammti aðgang að hreinu vatni. Fermingarbarnasöfnun fyrir vatnsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar í Afríku byrjar mjög vel. Fermingarbörn á Akranesi gengu í hús í gærkvöldi og var mjög vel tekið. Alls söfnuðust á Akranesi 392.861 krónur sem er stórkostlegt! Í vatnsverkefnum í Eþíópíu, Úganda og Malaví er í samstarfi við íbúa unnið að bættum aðstæðum, grafið fyrir brunnum og vatnsþróm og um leið frætt um hreinlæti og smitleiðir sjúkdóma. Handgrafinn brunnur kostar 180.000 krónur.

Um 3000 fermingarbörn um allt land ganga í hús þessa dagana, tökum vel á móti þeim!

Til baka