Reikningsnúmer:
Verkefni erlendis:
0334-26-50886
Verkefni innanlands:
0334-26-27
kt. 450670-0499
Söfnunarsímar
907 2002
hjálp heima, 2500 kr.
907 2003
hjálp erlendis, 2500 kr.
viltukaupagjafabref
Viltu senda
minningarkort?
Börn í Pálmholti gefa vatnstank 07.06.2012

Börnin í leikskólanum Pálmholti á Akureyri hafa undanfarnar vikur safnað fé til kaupa á vatnstanki fyrir fjölskyldu í Úganda. Verkefnið er hluti af þróunarverkefni sem ber heitið Hringrásir allan ársins hring: hvernig má efla siðferðiskennd og gagnrýna hugsun leikskólabarna gagnvart umhverfi sínu. Í dag keyptu þau vatnstank í gegnum gjafabréfasíðuna Gjöf sem gefur (gjofsemgefur.is). Lesa má skemmtilega frétt í vikublaðinu Akureyri hér. Hjálparstarfið þakkar börnunum, foreldrum og starfsfólki leikskólans kærlega fyrir! Nú fær fjölskylda í Úganda miklu betra líf fyrir ykkar tilstuðlan!

Til baka