Reikningsnúmer:
Verkefni erlendis:
0334-26-50886
Verkefni innanlands:
0334-26-27
kt. 450670-0499
Söfnunarsímar
907 2002
hjálp heima, 2500 kr.
907 2003
hjálp erlendis, 2500 kr.
viltukaupagjafabref
Viltu senda
minningarkort?
Einstæðir foreldrar standa illa 10.05.2012

Hátt í fimmtungur einstæðra foreldra var í alvarlegum vanskilum um síðustu mánaðarmót. Rúmlega helmingur þeirra sem þiggja mataraðstoð hjá Hjálparstarfi kirkjunnar eru einstæðir foreldrar. Samkvæmt upplýsingum frá Creditinfo voru rúmlega 26.000 manns í alvarlegum vanskilum í byrjun maí. Sjá frétt um málið á stöð 2. Hjálparstarf kirkjunnar veitir aðstoð um allt land. Nú stendur yfir söfnun „Hjálpum heima“ hægt er að styðja starfið með því að greiða valgreiðslu í heimabanka, á framlag.is, söfnunarsíma 907 2002 (kr. 2.500) eða með því að leggja inn á reikning: 0334-26-886 kt. 450670-0499.

Til baka