Þúsaldarmarkmið um aðgengi að hreinu drykkjarvatni hefur náðst!
13.03.2012
![]() |
Stóráfangi hefur náðst í baráttunni fyrir auknu aðgengi að hreinu drykkjarvatni. Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) og Alþjóðaheilbrigðis-málastofnunin (WHO) hafa kynnt skýrslu sem sýnir að á tuttugu ára tímabili fengu meira en tveir milljarðar manna aðgang að hreinu drykkjarvatni. Sjá frétt í Veftímariti um þróunarmál á heimasíðu ÞSSÍ.