Reikningsnúmer:
Verkefni erlendis:
0334-26-50886
Verkefni innanlands:
0334-26-27
kt. 450670-0499
Söfnunarsímar
907 2002
hjálp heima, 2500 kr.
907 2003
hjálp erlendis, 2500 kr.
viltukaupagjafabref
Viltu senda
minningarkort?
Tæpar 2 milljónir fyrir aðstoð á Norðurlandi 25.01.2012

Þann 16. desember sl. for fram söfnun í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni N4 til styrktar Hjálparstarfi kirkjunnar og söfnuðust tæpar tvær milljónir króna sem renna til jólaaðstoðar á Norðurlandi næstu tvö árin og gera Hjálparstarfinu kleift að standa vel að þeirri aðstoð. Boðið var upp á málverk frá myndlistarmanninum Bente sem gaf málverk til söfnunarinnar og var það KEA sem hlaut málverkið að lokum. Það var Litaland og Íspan Akureyri sem kostuðu efnið í málverkið.

Hjálparstarfið þakkar Ásgeiri Ólafssyni fyrir frumkvæði og alla umsjón með söfnunni og dagskránni á N4 og öllum þeim sem lögðu hönd á plóginn og studdu söfnunina.  

Til baka