Reikningsnúmer:
Verkefni erlendis:
0334-26-50886
Verkefni innanlands:
0334-26-27
kt. 450670-0499
Söfnunarsímar
907 2002
hjálp heima, 2500 kr.
907 2003
hjálp erlendis, 2500 kr.
viltukaupagjafabref
Viltu senda
minningarkort?
Grýla og Skyrgámur eru með í jólasöfnun Hjálparstarfsins 30.11.2009

Grýla og Skyrgámur komu ofan úr Esju í stutta heimsókn í morgun. Erindið var að afhenda hungruðum brauð, "það á líka að gefa börnum brauð á jólnunum" sagði Grýla! Þau feðginin afhentu Jónasi Þ. Þórissyni framkvæmdastjóra Hjálparstarfs kirkjunnar nýbakað brauð og reyndar einnig 584.400 krónur í jólasöfnun Hjálparstarfsins. Þetta er 20% af veltu síðustu vertíðar jólasveinnanna.

Jólasveinaþjónustan hefur nú gefið rúmlega 5 illjónir til Hálparstarfsins á 12 ára starfsferli sínum. Fénu hefur verið varið hérlendis sem og í vatnsverkefnum í Afríku.

Jólasveinaþjónustan,  skyrgamur.is, heimsækir hundruð leikskóla, fyrirtækja og einstaklinga fyrir jólin með boðskap og grín og gefur áfram 20% af veltunni til Hjálparstarfsins. Hjálparstarfið þakkar kærlega fyrir!

Til baka