Reikningsnúmer:
Verkefni erlendis:
0334-26-50886
Verkefni innanlands:
0334-26-27
kt. 450670-0499
Söfnunarsímar
907 2002
hjálp heima, 2500 kr.
907 2003
hjálp erlendis, 2500 kr.
viltukaupagjafabref
Viltu senda
minningarkort?
Fulltrúaráð vekralýðsfélaga í Reykjavík styrkir barnafjölskyldur 08.12.2010

Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík hefur veitt Hjálparstarfi kirkjunnar styrk að upphæð kr. 500.000,-.
Hjálparstarf kirkjunnar veitir fjölmörgum ungum barnafjölskyldum aðstoð með matarúthlutun og einnig stuðning til að börn geti haldið áfram í tómstundastarfi og námi þegar fjölskyldan er mjög tekjulág eða hefur orðið fyrir fjárhagslegu áfalli. Styrknum verður einkum veitt til þessa verkefnis í Reykjavík.    

Jónas Þórisson framkvæmdastjóri og Vilborg Oddsdóttir forstöðumaður innanlandsaðstoðar veittu styrknum viðtöku og þökkuðu fyrir þennan góða stuðning sem kemur í mjög góðar þarfir.

 

Mynd f.v. Vilborg Oddsdóttir, Fanney Friðriksdóttir,  Jónas Þórisson, Georg Páll Skúlason, og  Björn Ágúst Sigurjónsson.

Til baka