Reikningsnúmer:
Verkefni erlendis:
0334-26-50886
Verkefni innanlands:
0334-26-27
kt. 450670-0499
Söfnunarsímar
907 2002
hjálp heima, 2500 kr.
907 2003
hjálp erlendis, 2500 kr.
viltukaupagjafabref
Viltu senda
minningarkort?
Heimildarmynd um frelsun þrælabarna á Indlandi 20.10.2010

Á lansmóti æskulýðsfélaga kirkjunnar 15.-17. október var sýnd heimildarmynd um starf Social Action Movement (SAM) samtakanna sem Hjálparstarfið er í samstarfi við. SAM vinnur að því að leysa börn úr skuldaánauð. Armann Hákon Gunnarsson og Harpa Stefánsdóttir voru að störfum með SAM í 6 mánuði og stóðu að gerð heimildarmyndarinnar. Unglingar á lansmótinu söfnuðu nægu fé til að frelsa 60 börn úr skuldaánauð. Myndina má sjá hér.

Til baka