Reikningsnúmer:
Verkefni erlendis:
0334-26-50886
Verkefni innanlands:
0334-26-27
kt. 450670-0499
Söfnunarsímar
907 2002
hjálp heima, 2500 kr.
907 2003
hjálp erlendis, 2500 kr.
viltukaupagjafabref
Viltu senda
minningarkort?
Anna Kristín 17.11.2009

Miklu skiptir fyrir munaðarlaus börn sem taka þátt í verkefnum Hjálparstarfsins í Úganda, börn sem þurfa að sjá um allt sjálf - að hafa hænur. Það er erfitt að plægja, sá og höggva illgresi, að ekki sé talað um að taka niður t.d. stóra og þunga bananaklasa og koma þeim á markað. Þá skiptir miklu að fá egg að borða. Annars borða krakkarnir einungis maísgraut eða soðna og stappaða banana sem er engan veginn nóg næring. Þau verða ekki sterk og orkumikil af því. Svo eru á Íslandi börn sem búa við annarskonar fátækt. Foreldrar þeirra hafa ekki efni á að gefa þeim jólagjafir og þá er gott að einhverjir hugsi til þeirra eins og Anna Kristín gerði. Fyrir peningana hennar væri líka hægt að kaupa jólagjöf handa einhverjum hér heima sem þarf á að halda. Takk, Anna Kristín!

Til baka