Reikningsnúmer:
Verkefni erlendis:
0334-26-50886
Verkefni innanlands:
0334-26-27
kt. 450670-0499
Söfnunarsímar
907 2002
hjálp heima, 2500 kr.
907 2003
hjálp erlendis, 2500 kr.
viltukaupagjafabref
Viltu senda
minningarkort?
Gáfu 25.000 krónur upp í brunn í Afríku 12.05.2010

Börn í leikskólanum Furugrund í Kópavogi hafa ásamt starfsfólki og foreldrum undanfarin tvö ár safnað drykkjarílátum til styrktar brunnagerð í Afríku. Þetta er liður í Comeniusarverkefni, alþjóðlegu verkefni sem leikskólinn tekur þátt í með sjö öðrum leikskólum um allan heim.  Á lokahátíð afhentu börnin 25.000 krónur sem duga til að sjá um 100 manns fyrir vatni í mörg ár.  Hjálparstarf kirkjunnar þakkar frábært framtak.

Til baka